Ayurveda og Aveda

Ayurveda og Aveda

Samband Aveda og Ayurveda hófst árið 1976 þökk sé tveim þekktum Ayurveda dokturum, Vinod og Kusum Upadhyay. Þekking þeirra á Ayurveda er eftirsótt víða um heim. Þau eru sérfræðingar í Ayruveda lækninajurtum, lyfjafræði, plöntu rannsóknum og ilmfræði. Þekking þeirra færði Aveda 1000 ár þekkingu á Vedic og Ayruvedic hefðum. Þau hjálpuðu Aveda að finna réttu plönturnar fyrir vörurnar ásamt því að vinna með Aveda að búa til Chakra ilmina sem eru einstakir í heimi ilmfræðinnar. Þekking þeirra á Ayrveda jurtum lagði einnig grunninn að Invati vörulínunni.

Aveda heldur fast í hefðir Ayurvedic og hefur einsett sér að nota lífræn innihaldsefni. Þessi vegferð hefur leitt af sér annað samstarf en það er við indverskt fyrirtæki sem heitir Nisarga.

Nisarga þýðir náttúra á Sanskít – Nisarga ræktar Ayurvedic plöntur með lífrænum búskap. Aveda kaupir lífrænt ræktað túrmerik og amla sem er notað í Invati vörurnar af Nisarga.

Nisarga vinnur á umhverfisvænan hátt og engin óæskileg efni falla til við þeirra búskap. Aðferðir þeirra skila plöntum með meiri virkni en gengur og gerist.

Nisarga kennir bændum að vinna að lífrænum búskap þannig að enginn kemískur ábyrður er notaður við ræktunina. Alls hafa yfir 35.000 bændur sótt nám til þeirra og breytt búskap sínum yfir í lífrænan búskap. Nisarga borgar sjálft kostnaðinn þannig að bændurnir geti fengið lífræna vottun á búskap sinn. Þannig hefur þeim tekist að fá þennan gríðarlega fjölda af bændum til þess að stunda lífrænan búskap en það væri þeim ómuglegt annars vegna kostnaðar.  

Read more

Stofnandi Aveda og tilgangur Aveda í heiminum.

Stofnandi Aveda og tilgangur Aveda í heiminum.

Aveda og Leaping Bunny

Aveda og Leaping Bunny

Hvað fellst í því að vera cruelty free vörumerki?

Hvað fellst í því að vera cruelty free vörumerki?