Um okkur

Jafnvægi ehf er umboðsaðli Aveda á Íslandi. Fyrirtækið er stofnað árið 1996 og hefur selt Aveda vörurnar í eigin verslun í Kringlunni og til hárgreiðslu og snyrtistofa. Við erum öflugt fyrirtæki þar sem starfar hópur fagfólks sem hefur áratuga reynslu af hárgreiðslu og snyrtingu. Aveda býr til eigin tísku í hári og förðun tvisvar á ári. Fagfólkið okkar sækir námskeið til þeirra sem búa til tískuna og svo miðla þeir þekkingu sinni til fagfólks á Íslandi.

SÖLUSTAÐIR

Eftirfarandi aðilar bjóða gestum sínum upp á að kaupa allar Aveda vörurnar:

Aveda Kringlunni 8-12, 103 Reykjavík, S: 588 58 77

Unique hár & spa, Borgartúni 29, 105 Reykjavík, S: 552 6789

Hársnyrtistofan Samson, Sunnuhlíð 12, 603 Akureyri, S 462 70 44

Eftirfrandi aðilar eru með takmarkað úrval af Aveda vörunum:

Skuggi, Hverfisgata 37, 101 Reykjavík, S: 571 44 20

Slippurinn, Laugavegur 48b, 101 Reykjavík, S: 511 66 60

Aveda Faxafeni 9, 108 Reykjavík, S: 552 10 77

Greifinn, Hringbraut 119, 101 Reykjavík, S: 552 20 77

Hármiðstöðin, Hrísarteig 47, 105 Reykjavík, S: 568 2720

LaBella, Furugerði 3, 108 Reykjavík, S: 517 33 22

Hár Fókus - Rakarastofa Gríms, Efstalandi 26, 108 Reykjavík, S: 553 12 22

Klipphúsið, Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík, S: 567 20 44

Víf, Esjubraut 43, 300 Akranesi, S: 891 91 50

Solo Hársnyrtistofa, Hyrnutorgi, Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnesi, S: 437 11 25

Hárstúdíóið Sunna, Sunnuhlíð 10, 603 Akureyri, S: 461 33 99

Hársnyrtistofa Þorbjargar Kristjáns, Dyrhólar, 871 Vík, S: 847 18 58

Lokkar og Línur, Hafnargötu 35, 230 Keflavík, S: 421 45 85

Snyrtistofan Mánagull, Aðalstræti 21, 415 Bolungavík, S: 456 7590

Hjá Sigga hárskera, Laugarnesvegi 74a, 104 Reykjavík, S: 553 1390