Sölustaðir

Aveda býr til eigin tísku í hári og förðun tvisvar á ári. Fagfólkið okkar sækir námskeið til þeirra sem búa til tískuna og svo miðla þeir þekkingu sinni til fagfólks á Íslandi.

Aveda vörur eru seldar þar sem fólk vill kaupa hár- og snyrtivörur þar sem gæði og þekking starfsfólks helst í hendur við fyrsta flokks þjónustu.

Viltu selja Aveda vörur eða bjóða gestum þínum upp á Aveda vörur? Sendu okkur tölvupóst á heimir@aveda.is eða hringdu í 581 16 66 og talaðu við okkur.

 

Sölustaðir - úrval getur verið mismunandi eftir sölustöðum: 

www.aveda.is - frí heimsending þegar keypt er fyrir 10.000 kr. eða meira.

Aveda Kringlunni 8-12, 103 Reykjavík, S: 588 58 77

Stofan hárstúdíó, Faxafeni 9, 108 Reykjavík, S: 552 10 77

Unique hár & spa, Síðumúla 39, 108 Reykjavík, S: 552 6789

Hármiðstöðin, Hrísarteig 47, 105 Reykjavík, S: 568 2720

LaBella, Furugerði 3, 108 Reykjavík, S: 517 33 22

Hár Fókus - Rakarastofa Gríms, Efstalandi 26, 108 Reykjavík, S: 553 12 22

Rauðir Lokkar - Greifinn, Hringbraut 119, 101 Reykjavík, S: 552 2077

Víf, Esjubraut 43, 300 Akranesi, S: 891 91 50

Solo Hársnyrtistofa, Hyrnutorgi, Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnesi, S: 437 11 25

Hársnyrtistofan Samson, Sunnuhlíð 10, 603 Akureyrir, S: 462 70 44

Hárstúdíóið Sunna, Sunnuhlíð 10, 603 Akureyri, S: 461 33 99

Snyrtistofan Mánagull, Aðalstræti 21, 415 Bolungavík, S: 456 7590

Hendur í Hári, Hafnarbraut 1, 740 Neskaupsstaður, S: 477 1887

Hárgreiðslustofan Vík, 870 Vík í Mýrdal, S: 847 1858 

Riverside spa, Eyrarvegi 2, 800 Selfoss, S: 482 2005

Dís, hársnyrtistofa, Ormsvelli 1, Hvolsvelli, S: 865 2120

 

Þessi síða er rekin af Ölgerð Reykjavíkur, kt. 500807-1130, Skemmuvegi 4a, 200 Kópavogi.

Vörur eru sendar til viðskiptavinar með Dropp samkvæmt vali hans á sendingarmáta. Sending til viðskiptavinar er ókeypis séu keyptar vörur fyrir 10.000 kr. eða meira.

Landlæknir er með reglur varðandi skil á snyrtivörum. Eðli þeirra er viðkvæmt og því ekki hægt að skila vöru.

Gallaðri vöru er hægt að skipta með því að endursenda eða afhenda hjá Aveda í Kringlunni og fá nýja í stað þeirra gölluðu.

Seljandi heitir kaupenda fullum trúnaði og upplýsingar eru ekki gefnar þriðja aðila.

Lög og varnarþing. Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Varnarþing er Héraðsdómur Reykjaness.