Við styðjum rannsóknir sem leita lækninga við brjóstakrabbameini

 

<p>Við styðjum rannsóknir sem leita lækninga við brjóstakrabbameini</p> <p> </p>

Á hverju ári stöndum við fyrir söfnum fyrir rannsóknum sem leita að lækningu á brjóstakrabbameinin. Það gerum við með því að selja Hand Relief handáburðinn okkar.

The Breast Cancer Research Fondation leitar lækninga með grimmdarlausum vísindarannsóknum. Samtökin voru stofnuð árið 1992 og eru einu samtökin þar sem allir fjármunir renna til klínískra og erfða rannsókna á rannsóknarstofum sem eru víða í Bandaríkjunum.

Við styrkjum grimmdarlausar rannsóknir.

Aveda gefur fjármuni til þess að fjármagna cruelty-free rannsóknir sem rannsaka tengsl  umhverfisþátta og brjóstakrabbameins. Þar eru skoðuð tengsl óæskilega efna í nærumhverfis og mengunar við brjóstakrabbamein. Undanfarin ár hefur fjármununum verið veitt til Columbia University í New York en þar eru rannsökuð tengsl umhverfisþátta og erfða við brjóstakrabbamein. Við munum áfram styðja þær rannsóknina og álíka rannsóknir.

Frá árinu 2001 höfum við safnað 820.000.000 kr. Það eru starfsfólk Aveda, hár- og snyrtistofa sem hafa safnað þessum fjármunum með því að selja handáburð í október á ári hverju.

Heilsuráð

Einfaldar lífsstílsbreytingar eins og reglubundnar heimsóknir til læknis geta gert gæfumuninn í báráttu gegn brjóstakrabbameinin. Ef krabbamein greinist á byrjunarstigi og er staðbundið læknast 98% kvenna sem fá það.

Þekktu líkama þinn. Skoðaðu eigin brjóst reglulega, ef þú finnur eitthvað óeðlilegt leitaðu strax til læknis.

Farðu í skimun. Byrjaðu að fara í skimum frá 20 ára aldri. Farðu reglulega og oftar ef þú ert í áhættuhópi. 

Hugaðu að líkamshreysti. Vertu dugleg að borða grænmeti og ávexti. Trefjar, andoxunarefni og önnur heilbrigð næring hjálpar. Viðhaltu heilbrigði líkamsþyngd. Óheilbrigð þyngd eykur líkur á brjóstakrabbameini. Ekki reykja – ef þú reykir hættu. Stundaðu heilbrigða hreyfinu oft og reglulega. Krabbameinsfélag Bandaríkjanna mælir með 45-60 mínútna hreifingu 5 sinum í viku.

Read more

Hvað fellst í því að vera cruelty free vörumerki?

Hvað fellst í því að vera cruelty free vörumerki?

Aveda og Leaping Bunny

Aveda og Leaping Bunny

Yawanawa og Aveda

Yawanawa og Aveda