Tulasara Firm serum gerir húðina stinnari, mýkir sjáanlegar fínar línur og hrukkur

6.990 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Sjáanlegur munur á stinnari húð, hjálpar til við að mýkja sjáanlegar fínar línur og hrukkur.  97% náttúrluleg* efni.  Blanda af Ayurveda plöntuþykknum, meðal annars möndlufræ og sigebeua, finnur strax fyrir stinnari húð og línur mýkjast með tímanum.

 91% sjáanlegur munnur , fyllri og stinnari húð.

Öflug lífgerluð peptíð hjálpa til við að framleiða náttúruleg kollagen sem hjálpa til við að fá fylltari og stinnari húð.**

Saffloer olíur hjálpa til við að endurbyggja fitu/fyllingu í húðinni, gefur raka og styrkir.

Vörn gegn umhverfisvaldandi húðstreytu.

Prófað af húðsjúkdómalæknum.

Ekki bóluvaldandi

Fyrir allar húðgerðir.

Prófað á fólki.

*Frá plöntum, engar jarðolíur eða vatn

** Eftir 8 vikur.