SI - sjampó sem sléttir yfirborð hárs og gerir það mjúkt viðkomu - Smooth Infusion sjampó

4.375 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Sjampó til daglegra nota.
  • Sléttir hár.
  • Mýkir hár um allt að 60%.
  • Frábær rakagjafi.
  • Dregur úr ýfingu og bylgjum.
  • Ver hár við hitamótun Babassu hreinsikerfi mýkir hárið með ríkulegri froðu.