PA - mótunarvara sem færir hárinu aukið umfang sem endist daglagnt - Pure Abundance Style-Prep

4.555 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Aveda Pure Abundance™ Style-Prep™ færir hárinu lauflétt umfang sem heldur allan daginn.
  • Blandan inniheldur afar létt næringaefni sem leysa úr flóka til þess að hárið skemmist ekki þegar greitt er í gegnum það.
  • Varan hressar upp á hárið á sjampólausum dögum – fisléttur úðinn undirbýr hárið þannig að umfangið helst án þess að hárið þyngist.
  • Fyllir hárið af þyngdarlausu umfangi án þess að gera það gervilegt. Eykur umfang hársins um 16% sem helst allan daginn, umfangið eykst um 20% sé Aveda Pure Abundance™ Volumizing Sjampó og Volumizing Clay Hárnæring notað á undan 
  • Lyftingin kemur úr blöndu ástaraldins, hrísis, açai olíu, aloe og akasíu kvoðu. Leysir flóka til að koma í veg fyrir skemmdir sem myndast þegar hár er greitt, slík forvörn auðveldar mótun og aukið umfangið helst lengur. Innsiglar umfangið með korn unnu polymer þannig að það endist daglangt.
  • LYKIL HRÁEFNI Þykkni sem er unnið úr hrís, ástaraldin, açai berjum, akasíukvoðu og aloe þykkir og eykur umfangs hárs á eðlilegan og náttúrulegan hátt. Plöntuolíur gefa lauflétta næringu og af-flækja. Morikue prótín og hveiti aminó sýrur styrkja hárið, koma í veg fyrir að það brotni og veitir hitavörn .
  • ILMUR Létt blómstrandi mynta og ilmkjarnaolía sem unnin er úr jasmín, piparmyntu, palmarosa og ylang ylang.
  • NOTKUN Auktu umfangið með Aveda Pure Abundance™. Hreinsaðu & nærðu með Pure Abundance™ Volumizing Sjampói og Volumizing Clay Hárnæringu, inniheldur náttúrulega blöndu sem eykur umfang hársins, þar á meðal er kaolin leir og aloe. Undirbúðu með Pure Abundance™ Style-Prep™ til þess að fylla hárið af umfangi. Mótaðu með Pure Abundance™ Hair Potion – púður sem þykkir hárið um allt að 17%. Lokaðu með Pure Abundance™ Volumizing Hárspreyinu til þess að vernda hárið gegn raka, og fá gott hald.