PA - hársprey sem eykur umfang hársins og gefur gott hald - frábært fyrir fíngert hár -Pure Abundance hársprey

4.395 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Þú getur aukið umfang hársins með Pure Abundance hairspray sem gefur gott hald en umbúðirnar eru hannaðar með það í huga að spreyið dreifist jafnft á hárið.
  • Hárið verður ekki þungt af spreyinu.
  • Spreyið þornar strax og ver hárið gegn raka allan daginn.
  • Pure Abundance hairspray er fyrir allar gerðir hárs.
  • Lykil hráefnið er lífrænt acacia gum, jojoba, Marshmallow rót og Pine resin.
  • Þegar spreyjað er á hárið á að halda flöskunni í um 25-30 cm frá höfðinu. Sé óskin sú að hámarka umfang hársins þá er mælt með því að notað sé Pure Abundance sjampó og næring áður en spreyið er notað.
  • Fyrir stutt hár er gott að setja Phomollient í rakt hárið. Notið blásara til þess að þurrka hárið og beitið krullubursta, haldið hárinu beint út frá höfðinu. Setjið svo Pure Abundance Volumizing hársprayið í hárið með því að lyfta hárinu með fingrunum, mótið svo hárið.
  • Fyrir sítt hár. Setjið 2-4 pumpur af Phomollient í rakt hárið, byrjið við rót. Hálf þurrkið hárið með blásara og notið Aveda Paddle burstan. Spreyið Pure Abundace spreyinu í rakt hárið og burstið í gegn um hárið. Klárið svo að þurrka hárið með hárþurku og notið fingurna. Að lokum á að snúa sér þannig að þyngdaraflið togar hárið niður, spreyið svo jafnt á hárið. Setjið svo höfuðið aftur upp og notið fingurnar til þess að hrista hárið aftur á sinn stað.