Phomollient hárfroða gefur fallegan glans án þess að hárið þyngist 50ml
1.950 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
- Hárfroða sem er einstök.
- Umfang hársins eykst án þess að það þyngist. Hárið fær fallegan glans og flækist síður.
- Froðan hentar öllum hárgerðum en er sérlega góð í fínt hár.
- Hárfroðan mýkir einnig hár sem er gróft.
- Lykilhráefnin eru lífrænt ræktaður budoc, lífrænt hunang og lífrænt ræktað marsh mallow.
- Til þess að auka umfang fíns hárs á að pumpa í eitt til tvö skipti froðu í lofana, nudda þeim saman og dreifa froðunni jafnt í rakt eða þurrt hárið. Notið rullubursta og hárblásara til þess að auka umfang hársins. Sé óskað eftir meira umfangi hárs á að setja meiri froðu í hárið. Til þess að skerpa krullur á að setja froðuna í blautt hárið og nota blásara sem hefur "dreifara" til þess að skapa mjúkar krullur sem halda formi sínu.