NP - lauflétt sprey næring með hitavörn - Nutriplenish Leave-in Conditioner 200ml. - Ofurfæða fyrir hárið

4.995 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Algengt vandamál sem fólk glímir við varðandi hár er rakaleysi og ofþornun. Rakaleysi og ofþornun er ekki sama vandamálið, annað er leyst með raka og hitt með olíum.

Þess vegna var Nutriplensih vörulínan búin til. Hún færir hárinu bæði raka og olíu. Tæknibyltinging er svo fólgin í því að hárið heldur raka og olíu í 72 klukkustundur. 

Nutriplenish Leave-in næringin er lauflétt næring sem er spreyjað á hárið. Næringin endurhleður hárið af raka og næringu í 72 klukkustundir, hún sér til þess að verja hárið við hitamótun, gegn UV geislum sólar sem þurrka hárið. Næringin sér líka til þess að hárið verður ekki flókið.

Hárið er mjúkt viðkomu og auðvelt er að móta það eftir notkun.

Hægt er að setja næringuna bæði í rakt hár og þurrt.

Varan inniheldur ekki silicone, sultated hreinsa, praben, gluten, jarðolíu eða petrolatum.

Hentar öllum týpum hárs.

Nurtriplenish vörulínan er vegan eins og aðrar Aveda vörur.