NP - færir hári raka sem endist í 72 klst í hárinu - Nutriplenish Daily Moisturizing Treatment 150ml

6.500 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Skortur á raka í hári er í efsta sæti hjá fólki þegar kemur að vandamálum tengd hári. 

Fólk er að leita að vörum sem færa því árangur strax. Leave-in raka meðferð færir fólki árangur strax með raka sem endist lengi í hárinu og þar af leiðandi uppfyllir varan væntingar markhópsins.

Rakinn fer inn í hárið og helst þar í 72 klukkustundir. Rakamagnið verður 4x meira eftir notkun á vörunni sé það borið saman við hár sem ekki hefur notað vöruna.

Ofurfæða endurlífgar allar týpur þurr hárs. Þreytt, stíft og líflaust hár lifnar við án þess að vera rafmagnað eða úfið.

Varan inniheldur hitavörn. Hún nýtist bæði þegar sléttujárn/blásari er notað og einnig gegn umhverfisáhrifum sem þurrka hárið, eins og til dæmis þegar sól skín á hár.

Ofurfæðu-innihaldið er meðal annars Omega-5 olía sem er unnin úr granateplum. Meðal hráefna eru líka mango butter, cardamon, ginger, cocoa og kókoshnetuolíu.