Lip Saver

1.680 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Nærðu varir þínar með jurtum sem hafa slakandi áhrif á varirnar og færir þeim nauðsynlegan raka.
  • Varirnar eru viðkvæmar fyrir óæskilegum umhverfisáhrifum eins og til dæmis útfjólubláum geislum.
  • Varasalvinn er vatnsheldur og inniheldur einnig sólarvörn sem ver varinar fyrir útfjólubláum geislum.
  • Náttúrlegir vax gjafar sjá til þess að binda rakan til þess að vörnin endist lengi.
  • Lykil hráaefnin eru Anise olía, Beevax, Brazilian carnauba wax, Cinnamon leaf, Clove oil, Sunflower oil og E vítamín. Berið á varirnar eftir þörfum. 
  • Gott fyrir konur og karla.