LE - loftkennt áferðavax sem gefur meðalstekrt hald án þess að þyngja hárið - Light Elements Defining Whip

4.920 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Loftkennt áferðarvax sem gefur meðalsterkt hald án þess að þyngja hárið eða gera það klístrað.
  • Defining Whip dregst inn í hárið til þess að hvert hár fái að njóta sín eftir mótun.
  • Hentar öllum gerðum hárs.
  • Lykil hráefnin eru lífrænt ræktuð flax seed, lífrænt lofnarblómavatn, lífrænt ræktuð marsh mallow rót.
  • Setjið lítið magn í lofana og nuddið þeim saman. Vinning jafnt í gegnum hárið með fingrunum til þess að skapa meðalsterkt hald. Til þess að koma í veg fyrir að rafmagnað hár og til þess að mótun haldist bætið við magni í hárið. Hægt er að setja Defining Whip í hárendana þannig að hárið lýti ekki út fyrir að vera stífmótað.