Foot Relief

4.375 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Það er nauðsynlegt að hugsa um fæturnar.
  • Fótaáburðurinn færir húðinni mikinn raka frá kröftugum plöntum.
  • Fótaáburðurinn sér til þess að húð á fótum sem eru undir álagi verði silkimjúk og endurnærð af raka.
  • Betri lok á góðum degi er varla hægt að hugsa fótunum en fá lúxusmeðferð sem undirbýr fæturnar fyrir draumalandið og fastlandið morgunin eftir.
  • Lykil hráefnin eru Castor olía, Ávaxta sýrir, Jojoba olía, Lofnarblóma olía og Rósmarín olía.
  • Við mælum með að fótaáburðurinn sé borinn á nýþvegna fætur. Til dæmis eftir fótabað.