Cherry Almond sjampó hreinsar hárið á mildan hátt og fjarlægir ekki náttúrulega olíu í hársverði

4.010 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Cherry Almond inniheldur babassu og kókoshnetu sem hreinsa hárið á mildan hátt og gæta að náttúrulegri olíu hársvarðar. Cherry blossom og almond olía byggja hárið upp og gera það dásamlega mjúkt og meðfærilegt. Hárið glansar frá rót til enda. 


Stórkostlegur ilmur sem samanstendur af 38 mismunandi tegundum af blómum og plöntum. Þar á meðal er tonka baun, appelsína og ylang ylang.

 

Innihald: Water\Aqua\Eau, Ammonium Lauryl Sulfate, Propanediol, Decyl Glucoside, Sodium Hydroxypropylsulfonate Laurylglucoside Crosspolymer, Babassuamidopropyl Betaine, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Prunus Serrulata Flower (Cherry) Extract, Glycerin, Glycol Distearate, Acrylates Copolymer, Polyquaternium-10, Butylene Glycol, Sodium Chloride, Citric Acid, Sodium Hydroxide, Fragrance (Parfum), Linalool, Geraniol, Limonene, Sodium Phytate, Benzoic Acid, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate <ILN45474>

Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.