Chakra 6 - Innsýn

5.390 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Chakra 6 er miðstöð innsæis, ímyndunarafls og skilnings.
  • Þegar innsæis-chakra er í jafnvægi er manneskjan með sterkt innsæi, í góðu sambandi við sjálfið og í góðu andlegu formi.
  • Þegar innsæis-chakra í ójafnvægi er manneskjan andlega stífluð, ofhugsar hlutina og skortir dýpt.
  • Ilmur - Lífrænt petitgrain, orange og geranium.
  • Staðsetning innsæis-chakra - Milli augnbrúna.
  • Litur - Dökk blár.
  • Frumefni - Öll frumefni.