Chakra 1 - Jarðtenging - ilmsprey fyrir líkama og sál sem er líka frábær húsilmur

6.750 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Chakra 1 er miðstöðin þangað sem við sækjum jarðtengingu og grunnþarfið okkar.
  • Þegar grunn-chakra er í jafnvægi er manneskjan orkumikil, með ríka öryggistilfinningu og meðvituð um gott líkamsástand.
  • Þegar grunn-chakra er í ójafnvægi er manneskjan dauf, verst breytingum og þörfinni að slaka á.
  • Ilmur: Olibanum, lífrænt patchouli og vetiver.
  • Staðsetning rótar charkra er neðsti hluti hryggjar, hjá rófubeini.
  • Litur: Rauður.
  • Frumefni: Jörð.