BR - sjampó sem styrkir og gerir við skemmdir - Strengthening Sjampó 200ml

4.995 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

 Botanical Repair Strengthening Sjampó 200ml

Sjampó sem styrkir og gerir við skemmdir í hári með öflugri plöntublöndu.

Byggir upp nýjar tengingar í hárinu.

Hreinsar í burtu á mildan hátt efni sem skemma hárið.

Gott fyrir allar hár týpur.

94% náttúrulegt.

Óhætt fyrir efnameðhöndlað hár.

Inniheldur ekki:
Silicone
Sulfated Cleansers
Parabens
Mineral Oil
Synthetic Fragrances

Aveda pure-fume ilmur með vottað lífrænt ræktuðu ylang-ylang, rose og marjoram ásamt öðrum blóðum og plöntukjörnum.

Vegan, Cruelty Free