BR - meðferðaefni sem kemur í veg fyrir skemmdir og byggir upp hárið -Strenghtening Leave-in Treatment 100ml

4.950 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Meðferðaefni sem er ekki þvegið úr hárinu. Þessi Leave-in meðferð verndar hárið gegn skemmdum ásamt því að byggja upp hárið innanfrá, áhrifamikil plöntublanda styrkir hárið.
Gerir strax við hárið jafnt að innan sem utan og byggir upp tengingar inni í kjarna hársins sem styrkir það mikið.
Verndar hárið við hitamótun. Inniheldur hitavörn.
Vernar hárið gegn UV geislum sólar sem þurrka upp hárið.
Sér til þess að hárið verður ekki flókið og kemur í veg fyrir flókaskemmdir.
Hárið verður heilbrigðara, mýkra, sléttara og meira glansandi strax eftir fyrstu notkun.
Hárið verður ekki úfið eða rafmagnað.
Hentar öllum hárgerðum og áferðum hárs.
99% náttúruleg.
Má nota í efnameðhöndlað hár.
Inniheldur ekki:
Silicone
Parabens
Mineral Oil
Synthetic Fragrances

Aveda  pure-fume ilmur sem er unnin úr vottuðu lífrænt ræktuðu ylang-ylang, rose og marjoram ásamt öðrum blóma og plöntukjörnum.

Vegan, Cruelty Free