BK - andlitsvatn sem róar húðina, gefur henni raka og næringu - Skin Toning Agent

4.395 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Skin Toning Agent úðinn róar húðina og gefur henni nauðsynlegan raka.
  • Í úðanum er sodium hyaluronate sem er unninn úr sykri og er afar rakagefandi fyrir húðina.
  • Andlitsvatnið er frábær leið til þess að enduræra húðina með rakagefandi efnum eftir að hún hefur verið hreinsuð af óhreinindum og farða. Andlitsvatnið veitir raka í yfirborð húðarinnar, dregur úr roða og mýkir hrukkur og brúna bletti.
  • Þroti í andliti er algengt vandamál hjá fólki með þurra húð en hann hverfur með reglulegri notkun á andlitsvatninu.
  • Hentar öllum tegundum húðar en við mælum með andlitsvatninu fyrir þurra- og þroskaða húð. Lykil hráefnin eru Echinacea og rósavatn.
  • Notið andlitsvatnið kvölds og morgna, spreyið með því að halda 25-30 sentimetra frá andliti og hálsi. Nuddið andlit og háls létt eftir að spreyjað hefur verið á húðina. Ekki á að nota andlitsvatnið á augnsvæði.