BK - olíulaus andlitsmaski sem nærir og kælir húðina - Intense Hydrating Masque
5.350 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
Olíulaus maski sem færir húðinni raka og kælir hana sem er það sem þurr húð eða húð sem er undir álagi þarf. Rósavatn hjálpar til við að tóna og endurnæra. Sodium hyaluronate - sem er rakagjafi unnin úr sykri - færir húðinni mikinn raka.
• nærir, kælir og róar yfirborð húðar
• eykur raka húðar
• húð verður mjúk, slétt og heilbrigð


