Invati Ultra Advanced Rich sjampó minnkar hárlos - meira "volume" - betri hársvörður

7.450 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Invati Ultra Advanced Exfoliating Shampoo: Rich

Nærandi sjampó sem djúphreinsar á mildan hátt með salisýlsýru sem er unnin úr vetrarlilju. Hún verndar hársekkina, djúphreinsar á mildan hátt og fjarlægir dauðar húðfrumur. Hreinsirinn í sjampóinu er unnin úr babassu sem fjarlægir vöruleifar og umhverfismengun úr hári og hársverði. Ayurvedaa jurtir styrkja hársvörðinn og hreinsa enn betur á mildan hátt hár og hársvörð.

Rich útgáfan af sjampóinu inniheldur 50% meira af nærandi eiginleikum en light sjampóið.  

Rich sjampóið er fyrir miðlungsþykkt hár og fyrir þykkt hár sem er að þynnast. Gott fyrir hársvörð sem er normal til olíukenndur.

Sjampóið er hluti af 4 skrefa kerfi Aveda sem minnkar hárlos um 77%