Color Control hárnæring heldur litnum stofu ferskum í 8 vikur

6.875 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Hárnæringin vinnur gegn flóka og kemur í veg fyrir að hárið skemmist, eins og til dæmis við það að vera burstað. Plöntuformúla sem meðal annars inniheldur apríkosu olíu sem er rík af omega-9 innsiglar litinn enn frekar í hárinu.

Hárnæringin inniheldur ekki sílikon eða parabarn.

Fyrir allar hártýpur og gerðir.

Hárið glansar af heilbrigði.