Be Curly vörulínan er ein sú mest selda frá Aveda. Allir sem vilja móta liði og krullur finna eitthvað við sitt hæfi innan Be Curly vörulínunnar.