Tulasara nætur augnkrem gerir augnsvæðið bjartari, dregur úr dökkum blettum og þrota

9.845 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Vaknaðu með bjartari og geislandi augnsvæði - kremið dregur einnig úr dökkum blettum og þrota í kringum augun.

Næturkremið vinnur á nóttinni þegar húðin hvílist.

Með notkun þá styrkir þú húðina og eykur raka svæðisins.

Inniheldur meðal annars túrmerik rót sem hjálpar til við að jafna húðtón.

Innblásið af indversku Haldi athöfninni sem er fyrir-brúðkaups hefð þar sem maski úr túrmeriki er settur á andlit brúðhjónanna daginn fyrir brúðkaupið.

• curcuminoids, a potent extract from turmeric root, helps brighten skin and promote a more even looking skin tone over time.
• a blend of algae extracts, licorice root extract and molasses extract help diminish the appearance of dark circles.
• plant-derived caffeine helps reduce visible puffiness.
• sweet almond seed extract helps skin feel instantly tighter.
• tomato, potato and red raspberry plant stem cells help support skin’s natural repair processes.
• dermatologist-tested and non-acnegenic
• tulasāra means "moving toward balance" in Sanskrit.