• 14.965 kr

 • Vörulýsing

  Léttnuddun olíunnar á húðina endurvekur húðfrumur og gefur strax fallegan ljóma.

  100% náttúrulega unnar olíur eru í radiant oleation olíunni.

  Eykur jafnvægi húðar, blanda af 6 næringaríkum olíum - útbúin af  sérfæðingum.

  Hjálpar til við að endurvekja húð eftir burstun.

  Prófað af húðsjúkdómalæknum.

  Ekki bóluvaldandi.

  Fyrir allar húðtegundir.

   * Unnið úr plöntum, engar jarðolíur eða vatn.

  Burstinn

  Fjarlægir dauðar húðfrumur mjúklega af yfirborði húðar.

  Hjálpar til við að viðhalda og endurnýja húðfrumur.

  Gefur mjúka áferð.

  Hjálpar til við inntöku húðarinnar á Tulasara radiant oliation olíunni.

  Haldfangið er búið til úr endurunnum töppum.

  Hárin eru úr mjúku næloni sem verndar miðkvæma húð.

  Burstinn fer vel í hendi.

Deila vöru