• 3.255 kr

  • Vörulýsing

    • Smooth infusion glossing straightener er mótunarvara sem sléttir hárið.
    • Glossing Straightener inniheldur nýtt efni sem er unnið úr korni en það dregur úr krullum og sléttir hár. Hveiti prótín ver hárið við hitamótun og náttúrulegur sellulósi sér til þess að hárið haldist slétt allan daginn. Ilmurinn samanstendur af ferskum en krydduðum sítrusi, rósa olíu, og lífrænt ræktuðu bergamot, palmarosa og áströlskum sandelviði.
    • Efnið er afar virkt, því þarf lítið magn við hverja notkun.

Deila vöru