Jól 2022 - Smooth Infusion Blow Dry og mini paddle bursti

7.750 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Smooth Infusion Blow Dry er sprey sem gerir yfirborð hársins 5X sléttara. Það skemmist því síður, verður síður rafmagnað eða flókið. Þetta er drauma vara allra sem blása hárið og/eða eru með sítt hár. Burstinn er viðhafnarútgáfa af okkar sívinsæla Mini Paddle Brush en hann er hannaður með það í huga að rispa ekki ysta lag hársins.

Spreyið er líka hitavörn.