Jól 2021 - Nutriplenish deep sjampó, næring og Leave-in sprey næring

9.995 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Nutriplenish færir öllu hári raka og næringu. Sjampóið og næringin í þessum pakka er fyrir miðlungs/áferðamikið hár. Næringin inniheldur tvöfaldan skammt af ofurfæðu sem nærir jafnvel erfiðustu krullur. Leave-in Sprey næringin ætti að vera til á öllum heimilum og enginn ætti að fara út úr húsi án þess að nota hana til þess að næra hárið. Kampur fylgir með til þess að greiða í gegnum hárið.