Invati Adavanced vörulínan sem dregur 53% úr hárlosi.

19.995 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Invati Advanced vörulínan minnkar hárlos um allt að 53%*

Einnig eykur vörulínan umfang hársins.

Sjampóið djúphreinsar hársvörðinn með salisýlsýru sem er unnin úr vetrarlilju.

Næringin eykur teygjanleika hársins og minnkar líkur á því að hárið slitni. Blandan sem eykur teyjanleika hársins er búin til úr sykurrófum og soja prótíni. Næringin þykkir einnig hárið með blöndu úr guarbaunum, og pálma- og repjufræjum. Lífræn kukui hnetuolía gefur svo hárinu einstakan glans.

Scalp Rvitalizer inniheldur túrmerik og ginseng sem blása nýju lífi í hársvörðinn og endurnæra hann í kringum hársekkina þegar efninu er nuddað í hársvöðinn. Scalp Revitalizer á að nota einu sinni á dag til þess að ná árangri. Scalp Revitalizer inniheldur bæði A og E vítamín sem eykur blóðflæði við hársekkina.

*mælt eftir að vörulínan var notuð á hverjum degi í 12 vikur.