• 4.650 kr

 • Vörulýsing

  • Áhrifamikill djúphreinsandi leirmaski sem dregur í sig umframfitu og óhreinindi í húðinni um leið og húðin fær nauðsynleg næringaefni og raka.
  • Maskinn er einstök blanda af sjávarleir, steinleir og mjúkum leir sem myndast úr eldfjallaösku.
  • Húðin verður bjartari eftir notun á maskanum. Echinacea, English kaolin clay, Hyssop og Red clover.
  • Notið maskann einu sinni í viku eða eftir þörfum.
  • Eftir að hafa hreinsað húðina og notað Exfoliant á að bera maskann á andlit og háls, forðist að bera á augnsvæði.
  • Leiðið maskanum að vera á í 5 mínútur. Skolið í burtu með volgu vatni og Aveda Shammy klútnum. Létt þurrkið húðina. Því næst á að bera á viðeigandi augnkrem og rakagjafa.

Deila vöru