• 4.995 kr

  • Vörulýsing

    • Sjampó til daglegra nota sem endurbyggir skemmt hár með quinoa prótíni ásamt því að færa því raka með kókoshnetu og babassu.
    • Lykil hráefnin eru babassu, barley, coconut, phellodendron, quinoa prótín.
    • Sjampóið hentar eitt og sér eða sem hluti af meðferð sem endurbyggir hárið.

Deila vöru