Color Conserve sjampó fyrir litað hár sem sér til þess að liturinn endist lengur í hárinu

4.570 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Color Conserve sjampóið sér til þess að háralitur endist lengur í hárinu.
  • Aveda nýtir sér þekkingu á náttúrunni til þess að ná þessum eiginleikum í sjampóinu.
  • Sjampóið inniheldur einnig sólvörn sem er unnin úr vetralilju, kanilberki og ver hárið fyrir skaðlegum útfljólubláum geislum.
  • Næringaefni sem eru unnin úr jurtum loka hárinu og festa litinn í hárinu.
  • Það má nota Color Conserve sjampóið daglega.
  • Lykil hráefnin eru Babassu betaine, Lífrænt ræktað Lofnarblóm, lífrænt ræktuð Piparmynta, Lífrænt fengið ylang ylang, E vítamín fengið úr Soja.
  • Notið hárnæringu eftir hárþvott.