Color Conserve sjampó fyrir litað hár

4.375 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Color Conserve sjampóið sér til þess að háralitur endist lengur í hárinu.
  • Aveda nýtir sér þekkingu á náttúrunni til þess að ná þessum eiginleikum í sjampóinu.
  • Sjampóið inniheldur einnig sólvörn sem er unnin úr vetralilju, kanilberki og ver hárið fyrir skaðlegum útfljólubláum geislum.
  • Næringaefni sem eru unnin úr jurtum loka hárinu og festa litinn í hárinu.
  • Það má nota Color Conserve sjampóið daglega.
  • Lykil hráefnin eru Babassu betaine, Lífrænt ræktað Lofnarblóm, lífrænt ræktuð Piparmynta, Lífrænt fengið ylang ylang, E vítamín fengið úr Soja.
  • Notið hárnæringu eftir hárþvott.