Color Conserve er nauðsynleg hárnæring fyrir litað hár - sér til þess að ysta lagið helst lokað

4.570 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Næringin er unnin úr plöntum sem sjá til þess ysta lag hársins helst lokað og þar með helst liturinn betur í hárinu.
  • Næringin verndar litað hár frá skemmdum vegna sólargeisla, vatns og mengunar úr umhverfinu.
  • Color Conserve hárnæringin kemur í veg fyrir flóka í hári og gefur gljáa.
  • Lykil hráefin eru Guar baun, lífrænt ræktað lavender, lífrænt ræktuð piparmynta, lífrænt rætkað ylang ylang E vítamín unnið úr soja baunum.
  • Eftir að hafa þveigið hárið með Color Conserve sjampóinu á að nota lítið magn af hárnæringunni í hárið. Til þess að næringa eiginleikar njóti sín sem best á að vinna næringuna frá hársverði til enda hársins. Skolið svo næringuna úr hárinu.

Innihald: Water\Aqua\Eau, Cetyl Alcohol, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Phenyl Trimethicone, Stearalkonium Chloride, Cinnamidopropyltrimonium Chloride, Behentrimonium Chloride, Hydrolyzed Wheat Protein, Hydrolyzed Wheat Starch, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Cistus Ladaniferus Oil, Lycopene, Lecithin, Tetrahexyldecyl Ascorbate, Tocopherol, Ascorbic Acid, Amyl Salicylate, Isoamyl Cinnamate, Hydroxyethylcellulose, Babassuamidopropyltrimonium Methosulfate, Dicaprylyl Maleate, Behenamidopropyltrimonium Methosulfate, Dimethicone, Sucrose Palmitate, Polyglyceryl-10 Oleate, Stearyl Alcohol, Alcohol Denat., Sodium Gluconate, Fragrance (Parfum), Linalool, Citronellol, Limonene <ILN41089>

Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.