Clove hárnæring
4.395 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
- Clove næringin kallar fram hlýja tóna í ljósbrúnu hári.
- Lífrænt ræktuð Clover eykur hlýja tóna og hreinsar hársvörð.
- Lífrænt ræktað kaffi ýtir undir brúna tóna.
- Eftir notkun á Clove verður hárið létt og auðvelt viðureignar.
- Næringin er fyrir brúnt hár og hár með hunangslit. Næringin er ekki ætluð fyrir ljósar hártegundir.
- Lykil hráefnin eru lífrænt ræktuð Clove og lífrænt ræktað kaffi.
- Til þess að hámarka árangur af notkun er best að setja Clove næringuna í blautt hárið og greiða í gegnum það. Hárnæringin á að vera í 2-5 mínútur í hárinu. Notið næringuna í 2-3 hver skipti eftir að hárið er þvegið til þess að gefa lit hársins aukna dýpt.


