Cherry Almond sjampó, hárnæring og mini Wooden Paddle brush - 10 á tilboði

8.308 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Cherry Almond sjampóið inniheldur babassu og kókoshnetu sem hreinsa hárið á mildan hátt og gæta að náttúrulegri olíu hársvarðar. Cherry blossom og almond olía byggja hárið upp og gera það dásamlega mjúkt og meðfærilegt. Hárið glansar frá rót til enda. 
Stórkostlegur ilmur sem samanstendur af 38 mismunandi tegundum af blómum og plöntum. Þar á meðal er tonka baun, appelsína og ylang ylang.

Næringin er einstök blanda af cherry blossom, almond olíu og lífrænt vottuðu shea butter færa hárinu mikla næringu,gerir hárið mjúkt og meðfærilegt. Hárið glansar af heilbrigði og flækist ekki. Þú finnur mikinn mun á hárinu fyrir og eftir notkun.

Ilmurinn er dásamlegur, hann samanstendur af 38 mismunandi blómum og plöntum, þar á meðal tonka baun og lífrænt ræktaðri appelsínu og ylang ylang.

Uppáhalds burstinn okkar er nú til í minni útgáfu. Hann er frábær í ferða- eða íþróttatöskuna. Burstinn er afar vandaður og fer vel með hárið og hársvörðinnn. Burstinn er hannaður með það í huga að það loftar um hann þannig að bakteríur og mýgla myndast ekki inni í burstanum eins og algengt er með hárbursta.