Camomile sjampó skerpir á strípum og lýsir upp ljóst hár - Lítri

10.550 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Camomile sjampóið skerpir strípur og lýsir upp ljósar hárgerðir.
  • Milt sjampó sem inniheldur meðal annars lífrænt rækaða Kamillu sem er þekkt fyrir róandi eiginleika sína á hársvörð.
  • Sjampóið hreinsar hárið á mildan hátt.
  • Camomile er gert fyrir hár með ljósum strípum og ljósar hárgerðir.
  • Lykil hráefni eru lífrænt ræktuð calendula, lífrænt ræktuð Kamilla og Babassu.
  • Notið háræringu eftir hárþvott.