Brill hársprey 250ml - millistíft og endist lengi í hárinu
6.250 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
- Brilliant Hair Spray er millistíft hársprey sem endist vel í hárinu.
- Spreyið ver hárið í röku loftslagi, gefur hárinu fallegan glans og mikla dýpt.
- Spreyið hefur reynst fólki vel sem hefur átt erfitt með að hemja hár sitt og vill koma því undir sína stjórn.
- Lykil hráefnin eru Black tea, lífrænt ræktuð aloe vera, calendula og camomile.
- Þegar spreyað er á hárið á að halda brúsanum í 25-30 cm frá höfðinu. Mótið svo hárið eftir óskum. Fyrir konur sem sækjast eftir krullum er gott að setja rúllur í rakt hárið og spreyja svo hárspreyinu yfir allt hárið áður en hárið er þurrkað með hárblásara. Sé þetta gert verða krullurnar mjúkar, hægt er að renna fingrum í gegnum þær og þær endast lengi.
- Einnig er hægt að spreyja krullubursta með spreyinu og nota burstan strax á þurrt hárið til þess að búa til fallegar hringlaga krullur. Eftir mótun er gott að spreyja létt yfir hárið til þess að greiðslan haldist vel.
Innihald: Alcohol Denat., Water\Aqua\Eau, Va/Crotonates/Vinyl Neodecanoate Copolymer, Anthemis Nobilis (Chamomile) Flower Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Panthenol, Aminomethyl Propanol, Octylacrylamide/Acrylates/Butylaminoethyl Methacrylate Copolymer, Peg-12 Dimethicone, Fragrance (Parfum), Farnesol, Eugenol, Linalool, Citronellol, Citral, Hydroxycitronellal, Limonene, Benzyl Benzoate, Amyl Cinnamal, Geraniol, Maltodextrin