BC - mótunarefni sem skerpir á krullum - Be Curly Style-Prep

4.555 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

  • Hvað gerir varan? Hún færir hárinu raka, skerpir á krullum um leið og hún lokar ytra byrði hársins. Hárið verður ekki úfið yfir daginn.
  • Be Curly Style-Prep sér til þess að hárið verður ekki flókið og slitnar síður við það að vera burstað eða greitt. Varan gerir alla mótun á hárinu auðvelda og mótunuin helst mun lengur en ef hún væri ekki notuð.
  • Hárið verður mjúkt en ekki stökkt. Varan ýtir undir krullurnar og gerir þær fallegri.
  • Hvað er í vörunni og hvað gerir innihaldið fyrir mig? Hveiti prótín og lífræn aloe blanda blæs út þegar hárið er blautt en dregst saman þegar hárið þornar sem gerir krullurnar fallegri og eflir þær. Lífræn baobab og babassu olíur, makadamíuhneta loka, mýkja og næra hárið. Guar baunir og plöntufenginn sellósi gæta þess að mótunin endist daglangt. Lífrænt lime, sítróna, bergamot, appelsína og kjarni ýmissa blóma, gefa vörunni dásamlegan og hressandi ilm.
  • Varan kemur í 100ml. brúsa með pumpu og er einstaklega endingargóð.