• 4.205 kr

 • Vörulýsing

  • Be Curly Curl Controller gefur meðal sterkt hald til þess að búa til krullur sem auðvelt er að vinna með.
  • Einfalt er að dreifa formúlunni, hún sléttir hárið í krullunni, lengir þær ásamt að gefa hárinu raka og næringu sem dregur úr úfa.
  • LYKIL HRÁEFNI Lífræn Babassu Olía mýkir og temur krullurnar, lengir krullumynstrið sem gefur fallegan stíl. Hveiti prótín og lífrænt aloe mótar krullurnar þannig að þær haldast allan daginn og efnin koma í veg fyrir að hárið verði úfið.
  • ILMUR Léttur, endurnærandi sítrus ilmur sem samanstendur af lífrænu lime, sítrónu, bergamot og appelsínu.
  • NOTKUN Setjið í handklæðaþurrt hárið. Blásið með dreifara eða leyfið að “loft” þorna. Spreyið svo Be Curly Enhancing Hárspreyi yfir. Einnig er hægt að setja Curl Controller í hárið á dögum sem hárið er ekki þvegið, annað hvort í þurrt eða rakt hárið

Deila vöru