Scalp Benefits sjampó
4.375 kr
Þessi vara er uppseld eins og er
- Fallegt hár byggir grunninn á heilbrigðum hársverði.
- Scalp Benefits sjampóið hreinsar hárið niður að rót og fjalægir óþarfa efnamyndun sem byggist upp í hársverði.
- Kirtlar í hársverði gefa frá sér efni sem verndar hársvörð og gefur honum raka við uppgufun.
- Þegar þessir kirtlar búa ekki til nóg af olíu skapast skilyrði fyrir ertingu í hársverði.
- Scalp Benefits vinnur að því að færa hársverðinum jafnvægi.
- Lykil hráefnin eru Babassu, Burdock rót, Echinacea, Sage lauf, Seabuckthorn oil og Vetiver. Sjampóið er einnig til í eins líters umbúðum.
- Notið Scalp Benefits háarnæringuna.
- Aveda mælir með að Scalp Remedy sé notað með Scalp Benefits.
- Það eru nokkrar venjur sem geta valdið þurrka, kláða og flygsum í hársverði. Til dæmis ef hárið og hársvörður sé ekki hreinsaður nægjanlega vel eftir þvott og notkun á hárnæringu. Ef vatnið sem er notað er of heitt og síðast en ekki síst ef hársvörður er ekki nuddaður reglulega.


