Pramasana Exfoliating Scalp bursti losar um óhreinindi, örvar hársvöðrinn á heilbrigðan hátt

2.900 kr 

Þessi vara er uppseld eins og er

Vinsamlegast settu inn upplýsingar ef þú vilt að við látum þig vita þegar varan verður aftur til.

Þurrburstun er frábær leið til þess að hreinsa hársvörðinn, burstinn losar um óhreinindi. Með notkun á burstanum örvast hársvörðurinn á heilbrigðan hátt.