• 4.995 kr

 • ← Fyrri vara Næsta vara →
 • Vörulýsing

  • Hárnæringin inniheldur arginín sem er unnið úr sykurrófum og soja prótíni.
  • Sýnt hefur verið fram á í klínískum rannsóknum að þessi blanda styrkir hárið, eykur teygjanleika þess og vinnur gegn því að það brotni.
  • Blanda sem inniheldur hráefni sem er unnið úr guar baunum, pálma og repjufræjum hafa einnig sannað eiginleika sína í klínískum rannsóknum við það að þykkja hár.
  • Lífræn kukui hnetuolía gefur hárinu einstakan glans.
  • Invati Advanced hárvörulínan dregur allt að 53% úr hárlosi.

   

Deila vöru