Sort by Tags |
Invati vörurnar vinna saman að því að minnka hárlos. Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að vörurnar draga allt að 53% úr hárlosi. Vörurnar gera líka meira úr hárinu sem fyrir er.